is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13912

Titill: 
  • Hofsjökulsþjóðgarður. Verndargildi jarðminja innan hugaðra marka þjóðgarðs
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Miklar umræður hafa farið fram um náttúru á miðhálendi Íslands á 10. áratug liðinnar aldar. Árið 1998 komu fram fyrstu tillögur að stofnun hálendisþjóðgarða sem hefðu að geyma helstu jökla á miðhálendi Íslands og aðliggjandi svæði. Hofsjökull er 1.765 metra hár þíðjökull sem er um 900 km2 að flatarmáli og stendur um 600 m.y.s. Landsvæðið þar í kring einkennist að mestu leiti af jökulminjum síðustu ísaldar og er ósnortið víðerni eitt helsta einkenni. Aðliggjandi svæði hafa hinsvegar vakið mikla athygli þar sem um mjög sérstæða náttúru er að ræða. Mörg svæðanna eru nú þegar á náttúruminjaskrá eða njóta verndar sem friðland eða náttúruvætti. Þó svo sum svæðin séu aðskilin með víðáttumiklum sandauðnum tengjast þau innbyrðis náttúruöflum sem mynduðu þau. Hægt er að rekja myndanir frá jarðsögutímabili sem kennt er við tertíer en langflestar eru þó tengdar síðasta jökulskeiði ísaldar og sumar frá hlýskeiði sem tengd eru við nútíma.

  • Útdráttur er á ensku

    Extensive discussions about nature in the mid highland of Iceland occurred during the 10th decade of the past century. The first proposal of a highland national park appeared in 1998 which included the main glaciers and their adjoining territories. Hofsjökull is a warm based ice cap 1,765 meters high 900 km2 approximately 600 m.a.s. The land surrounding the glacier is characterized with glacial remnants from the last ice age which give the land a vast untouched feature. The adjoining territories have raised attention for their natural uniqueness where most of them are already a part of the nature conservation act or classified as “friðland” or “náttúruvætti”. These territories are separated with vast sand deserts, they are however interconnected with the powers that created them. Few formations can be traced to the tertiary era but most of them are linked with the glacial period of the last ice age, some can even be traced to the Holocene.

Samþykkt: 
  • 1.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13912


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Hofsjökulsþjóðgarður_-_Davíð_Þór_Óðinsson.pdf2.72 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna