Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13956
Íðorkugreining á Orkuveri 4 í Svartsengi. Orkuver 4 er tvívökvakerfi sem notast við umfram gufu frá Orkuveri 1 og 3 til þess að framleiða rafmagn. Vinnsluvökvinn er ekki gufa heldur ísópentan (2Methyl Butan) sem er notað til að knýja sjö Ormat túrbínur.
Verkefnið felst í því að greina íðorkuflæði í gegnum Orkuver 4 og finna nýtni í hverjum hlut fyrir sig, einangra og greina hann.
Einnig er skoðað út frá fjárfestingarsjónarmiðum, hvar helstu töp eru og hvar væri möguleiki á að spara kostnað.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Larus_Gud_Idorkugreining.pdf | 5,38 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |