is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13958

Titill: 
  • Lýðræði verður að læra!
Útgáfa: 
  • Maí 2010
Útdráttur: 
  • Í þessari grein fjallar höfundur um mikilvægi þess að skólar séu börnum uppspretta lýðræðislegrar reynslu. Bent er á að einstaklingshyggja og alþjóðavæðing stefni lýðræði í ýmsum samfélögum í hættu, eins og sjá má í þeirri hag- og félagskreppu sem nú gengur yfir. Í stjórnmálafræði er hafin umræða um siðgæðisforsendur lýðræðis og síðgæðisstyrk sem þörf er að rækta til að viðhalda lýðræði þegar kreppur sækja að. Í greininni eru færð rök fyrir því að mikilvæg forsenda þess að viðhalda lýðræði sé að unga kynslóðin fái strax á skólaaldri reynslu af lýðræðislegum starfsháttum. Höfundur bendir á ýmsar leiðir sem hægt sé að fara til að venja ungt fólk við virkt lýðræði, m.a. með bekkjarfundum, samfélagsverkefnum og þátttökunámi.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 7.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13958


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lýðræði verður að læra!.pdf343.25 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna