Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13965
Verkefni þetta fjallar um möguleika Marel í Garðabæ að skipta út plötustáls íhlutum fyrir plastíhluti. Skoðaðar verða framleiðslu aðferðir sem koma til greina. Valin verður aðferð og greint frá hvernig skuli hanna íhluti fyrir þá aðferð.
Í verkefninu verður tekið dæmi um íhlut sem mætti framleiða úr plasti og reiknaður verður hugsanlegur sparnaður við að framleiða hann úr plasti.
Einnig verður skoðað hversu mikil fjárfesting það væri fyrir Marel í Garðabæ að framleiða sjálfir íhluti úr plasti.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Möguleikar_Marel_að_framleiða_þunnskelja_íhluti_úr_plasti.pdf | 14,7 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |