is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13966

Titill: 
  • Orð sem aldrei gleymast : skapandi nám í kennslufræði
Útgáfa: 
  • Mars 2010
Útdráttur: 
  • Í þessari grein segir frá nýstárlegu verkefni sem höfundur vann með nemendum sínum á námskeiði á íþrótta- og heilsubraut. Verkefnið fólst í því að yrkja ljóð um einelti, en slíkt verkefni hafði höfundur aldrei áður lagt fyrir háskólanema. Markmiðið var meðal annars að fá nemendur til að lifa sig inn í aðstæður og tilfinningar þeirra sem verða fyrir einelti. Árangurinn varð sérstaklega áhugaverður eins og lesa má um í greininni. Guðmundur Sæmundsson er aðjunkt við Íþrótta-, tómstunda- og þroskaþjálfadeild Háskóla Íslands.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 7.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13966


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Orð sem aldrei gleymast.pdf312.78 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna