Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13967
Markmið þessa verkefnis er að hanna álsuðuþjark sem slitsíður fleti á skautbrúarleiðurum þar sem skautgafflarnir leggjast að skautbrúarleiðurunum. Hönnunin felur í sér alla vélræna útfærslu suðuþjarksins, val suðuvélar ásamt stýringum. Þegar kemur að því að slitsjóða flötinn, kemur hann til með að vera sléttur og hreinn eftir fræsun og er 145mm X 420mm að stærð.
Þessi slitflötur er á 40 stöðum á hverju keri svo milvægt er að suðuþjarkurinn sé léttur og auðfæranlegur, auk þess þarf að vera einfalt að stilla homum upp á hverjum stað og hefja notkun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
suðuþjarkur fyrir skaubrúarleiðara kers úr kersála álvers.pdf | 14,98 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |