is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13968

Titill: 
  • Málshættir, íslenskt uppeldi og sígildar dygðir
Útgáfa: 
  • Mars 2010
Útdráttur: 
  • Í greininni leitast höfundur við að tengja íslenska málshætti og orðtök við sex höfuðdygðir. Dygðirnar eru sóttar til klassískrar heimspeki og helstu trúarbragða heims og er hér m.a. fylgt hugmyndum bandaríska sálfræðingsins Martin Seligman (2002). Dygðirnar eru viska og þekking, hófsemi, hugprýði, réttlæti, kærleikur og mildi og andríki. Benedikt Jóhannsson er sálfræðingur og starfar hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar og Reykjavíkurborg auk þess að reka eigin sálfræðistofu.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 7.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13968


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Málshættir.pdf298.49 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna