is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/13981

Titill: 
  • Margslungið að útbreiða nýjung : um hvata og hindranir á vegferð leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum
Útgáfa: 
  • Desember 2009
Útdráttur: 
  • Greinin byggist á rannsókn sem höfundur gerði 2004–2007 á þróun leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum. Blönduðum aðferðum var beitt við gagnaöflun en mest byggt á rituðum heimildum og viðtölum við 17 þátttakendur sem flestir höfðu komið að leikrænni tjáningu einhvern tíma frá því um 1970 til 2007. Í rannsókninni var hugmyndafræði leikrænnar tjáningar skoðuð, mismunandi aðferðir hennar og tengsl við menntunarfræði. Meginrannsóknarspurningin var: Hvað greiddi götu leikrænnar tjáningar í íslenskum grunnskólum frá því hún nam þar land og hvað hindraði? Viðfangsefni þessarar greinar er að kynna svör við þeirri spurningu. Rannsóknin leiddi í ljós að góð áform í aðalnámskrá nægja hvergi til þess að raungera nýjung í skólastarfi. Nýbreytnistarf krefst margvíslegra aðgerða og þar vegur menntun kennara, samstarf og virkur stuðningur skólastjóra þungt.

Birtist í: 
  • Netla
ISSN: 
  • 1670-0244
Samþykkt: 
  • 7.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13981


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Margslungið.pdf372.26 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna