Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13993
Í verkefninu er fjallað um hitun bygginga á köldum svæðum á Íslandi og tekið dæmi um hús sem byggt var 2006 útfrá því að byggja ætti húsið í dag. Fjallað um leiðir til að halda kyndikostnaði í lágmarki. Auknar kröfur byggingarreglugerðar (112/2012) til einangrunar skoðaðar. Kostnaðar auki fólginn í bættu einangrunargleri er metinn. Fjallað er um áhrif loftræsikerfis með varmaendurnýtingu á rekstrar- og byggingarkostnað. Umfjöllun um varmdælur sem varmagjafa gólfhitakerfis er aftast í verkefninu og sett fram raunhæf dæmi um breyttan rekstrar- og byggingarkostnað.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BSc_Magni_Gretarsson.pdf | 3.19 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |