is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Verkfræðideild (áður Tækni- og verkfræðideild) og íþrótta-, iðn- og tæknifræði -2019 / Department of Engineering (was Dep. of Science and Engineering) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/13995

Titill: 
  • Forspenntar basalttrefjastangir í steyptum bitum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefni þetta er rannsóknarverkefni og fjallar um forspenntar basalttrefjastangir í steyptum bitum. Gerð er rannsókn á sex forsteyptum bitum sem hafa sama þversnið en tvær mismunandi lengdir. Bitarnir eru styrktir með tveimur forspenntum basalttrefjastöngum. Steypan er látin harðna í 28 daga og bitarnir sex þrýstistyrksprófaðir með fjögurra punkta álagi.
    Í verkefninu eru gerð skil á helstu trefjaefnum sem eru notuð í mannvirkjagerð, sem og þau bindiefni sem eru notuð í trefjastangir. Einnig eru kynntir vægi- og skerþols útreikningar fyrir forspennta steypta bita sem eru án skerbendingar. Eftir brot eru niðurstöður prófana bornar saman við útreikninga og fyrri rannsóknir.

Samþykkt: 
  • 11.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/13995


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaverkefni.pdf3.49 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna