Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14037
Í þessu lokaverkefni er teiknað einnar hæðar einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Þak er uppbyggt úr sperrum og klætt með galvanhúðuðu bárujárni. Sökkull og plata eru úr járnbentri steinsteypu. Í meðfylgjandi teikningahefti eru aðaluppdrættir, byggingarnefndar-, burðarvirkis- og lagnateikningar. Í skýrslu kemur fram ýtarleg byggingarlýsing á öllu húsinu ásamt burðarþols-varmataps- og lagnaútreikningum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Skýrsla.pdf | 2,62 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Teikningar.pdf | 4,02 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna |