Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/14037
Reykjamelur 15, Mosfellsbæ
Í þessu lokaverkefni er teiknað einnar hæðar einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Þak er uppbyggt úr sperrum og klætt með galvanhúðuðu bárujárni. Sökkull og plata eru úr járnbentri steinsteypu. Í meðfylgjandi teikningahefti eru aðaluppdrættir, byggingarnefndar-, burðarvirkis- og lagnateikningar. Í skýrslu kemur fram ýtarleg byggingarlýsing á öllu húsinu ásamt burðarþols-varmataps- og lagnaútreikningum.