is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Med/MPM/MSc Tækni- og verkfræðideild (-2019) / School of Science and Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14063

Titill: 
  • Hvernig standa íslensk fyrirtæki að stöðumati til að ná árangri í verkefnastjórnun?
Námsstig: 
  • Meistara
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Rannsóknir hafa sýnt að reglulegt stöðumat í verkefnum ýtir undir lærdóm hjá fyrirtækjum. Í rannsókninni sem fjallað er um í þessari grein er kannað hversu vel íslensk fyrirtæki standa að stöðumati í verkefnastjórnun. Gögn og upplýsingar um hvernig íslensk fyrirtæki standa að stöðumati eru takmarkaðar. Framkvæmd var eigindleg rannsókn þar sem tekin voru viðtöl við fjóra verkefnastjóra hjá verkefnadrifnum fyrirtækjum. Úr svörum viðmælenda kemur í ljós að framkvæmd á stöðumati er viðunandi. Það sem var áhugavert úr svörum verkefnastjóra voru mimunandi aðferðir við stöðumat. Eitt fyrirtækið er að þróa sína eigin aðferð úr verkfærakistu verkefnastjórnunar, annað fer eftir alþjóðlegum stöðlum í verkefnastýringu, þriðja fyrirtækið hefur ekkert formlegt ferli og loks fjórða styðst mjög mikið við Prince2 og Scrum.

Samþykkt: 
  • 21.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14063


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigridur-Sif-Magnusdottir_MPM_2012.pdf286.33 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna