is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskólinn á Hólum > Fiskeldis- og fiskalíffræðideild > Meistaraprófsritgerðir >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14070

Titill: 
 • Titill er á ensku Influences of spring type, physicochemical factors and longitudinal changes in freshwater spring invertebrate ecology
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • Lindir eru einstök ferskvatnsvistkerfi, sem í raun má kalla náttúrulega rannsóknarstofu, þar
  sem hægt er að sjá hvaða þættir eru mikilvægir fyrir mótun smádýrasamfélaga. Í þessari
  rannsókn voru sýni tekin úr 22 lindum á eldvirka belti Íslands. Með því að bera saman
  umhverfisbreytur og smádýrasamfélög kom í ljós að lindargerð, hitastig og pH skiptu
  mestu máli við mótun samfélaga. Áður hafði verið gert ráð fyrir að lindargerð og hitastig
  skiptu miklu máli, en það kom á óvart að sjá mikilvægi pH.
  Þó svo að lindir séu taldar vera stöðugar, þá hafa rannsóknir sýnt að umhverfisþættir
  breytast hratt þegar farið er frá lindum niður lindarlæki. Áður hafa rannsóknir reynt að
  finna hvar vistkerfi lindarinnar endar og vistkerfi lindarlækjarins tekur við. Til að meta
  þetta hafa vísindamenn notað eðlisfræðilegar breytur eins og hitastig og fjarlægð. Í þessari
  rannsókn skoðaði ég fjóra lindarlæki í Hengladölum, þar sem að jarðhita gætir. Tekin voru
  sýni í lindinni og á nokkrum stöðum niður lindalækinn, til að meta hvernig
  smádýrasamfélög breytast og hvaða þættir skipta þar máli. Niðurstöðurnar sýndu að þó
  nokkrar breytingar urðu í smádýrasamfélögunum, en þó fundust ekki greinileg skil milli
  lindar og lindarlækjarins.

 • Útdráttur er á ensku

  Springs are unique freshwater ecosystems that present a natural laboratory for testing
  which environmental variables are important in shaping invertebrate communities. In my
  study, 22 freshwater springs were sampled throughout Iceland’s volcanically active zone.
  Analysis of environmental variables with invertebrate communitiesdetermined that spring
  type, temperature, and pH were significant in shaping invertebrate communities. The
  significance of type and temperature were predicted, but pH was surprising as a significant
  variable.
  Although springs are considered constant at their sources, rapid changes in environmental
  variables have been documented with increasing distance downstream from the rheocrene
  spring source. Previous studies have attempted to determine where aspring source ends
  and a springbrook begins, and physical definitions based on temperature and distance have
  been used to define the boundary between spring source and springbrook. Four rheocrene
  springs in the Hengill geothermal area were sampled at the source and at various points
  downstream to determine where invertebrate community shifts occur and the forces driving
  them. Community changes were observed, but a specific faunistic boundary could not be
  established for the spring source-springbrook continuum.

Samþykkt: 
 • 26.2.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14070


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Govoni_Thesis_FinalEdits (1).pdf899.99 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna