is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > BSc Tölvunarfræðideild / Department of Computer Science >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14093

Titill: 
  • Memento
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Verkefnið snýst um að búa til kerfið Memento. Memento finnur sjálfvirkt tengingar á milli nýrra bilanatilkynninga og bilana sem hafa komið upp í kerfum Vodafone áður og búið er að finna lausn á. Okkar lausn nýtir vélrænt gagnanám til þess að greina og flokka stöður í kerfum Vodafone. Þessar stöður notar kerfið til að tengja bilanatilkynningar við samskonar bilanir sem hafa komið upp áður með hjálp WEKA. Memento flokkar skilaboð niður í níu skráningaflokka og birtir á einfaldan og skýran hátt þannig að kerfisstjórar og aðrir geta séð í hendi sér hvort óeðlileg staða sé í kerfum Vodafone. Með þessu styttist sá tími sem fer í greiningarvinnu í tengslum við bilanatilkynningar og þar með tíminn sem fer í það að laga bilunina.

Styrktaraðili: 
  • Verkefnið var unnið í samvinnu við Vodafone.
Athugasemdir: 
  • Þetta er lokaskýrsla verkefnisins en hún er ein af fimm skjölum, sem skilað var vegna verkefnisins. Þau er hægt að nálgast á CD-diski á bókasafni Háskólans í Reykjavík.
Samþykkt: 
  • 28.2.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14093


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Lokaskýrsla.pdf705.35 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna