is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Félagsvísindadeild > Lokaverkefni í félagsvísindadeild (BA) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14102

Titill: 
  • Um guðssannanir
  • Titill er á ensku Is there a God : the Ontological argument and related theories
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari er fjallað um verufræðilegu rökin og hvernig þau birtast frá því að þau eru fyrst lögð fram af Anselm frá Kantaraborg og allt þar til Immanuel Kant hafnar þeim. Hér er ekki leitast við að vera með tæmandi útskýringu á verufræðilegu rökunum heldur er leitast við að gefa yfirsýn yfir mismunandi nálganir á kenninguna. Verufræðilegu rökin stefna að því að sanna tilvist Guðs án haldbærra sannana. Þau eru byggð upp á rökfærslum og skynsemirökum en ekki með sönnunum sem hægt er að sanna á hlutlægan hátt. Uppsetning ritgerðarinnar er þannig háttað að í upphafi er fyrsti kenningasmiður verufræðilegu rakanna kynntur, Anselm frá Kantaraborg og kenning hans rakin, í kjölfarið er farið í þann er gagnrýndi Anselm. Þessari aðferð er beitt í gegnum alla ritgerðina þangað til að komið er að Kant sem að hafnar rökunum algjörlega en setur þó fram eigin guðssönnunun. Kant tekst á við svipað vandamál og aðrir í ritgerðinni en þó með allt öðrum áherslum og niðurstöðum.

Samþykkt: 
  • 5.3.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14102


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
snævar BA.pdf390.56 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna