Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14106
Verkefnið fólst í því að hanna og smíða kerfi sem heldur utan um ýmsar upplýsingar fyrir Frjálsíþróttasamband Íslands (FRÍ).
Kerfið heldur utan um upplýsingar um mót, greinar, félög, keppendur, velli og brautir. Einnig reiknar það úrslit fyrir greinar útfrá árangri keppanda og gerir ýmsar aðrar aðgerðir eins og að raða í riðla.
Einnig kemur kerfinu þessum upplýsingum til skila á vef fyrir almenning.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Mótaforrit fyrir FRÍ.pdf | 540,59 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |