Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/14107
Verkefnið snýst um smíði á fyrstu íslensku vefversluninni fyrir tölvuleiki á landinu, eLeikir.is sem mun tengjast vörulínu D3, Tónlist.is og eBækur.is. Hugmyndin er að einn notandi geti notað sinn aðgang á þessum þrem vefsvæðum og deilt á milli þeirra inneignum og gjafakortum á einfaldan og þæginlegan máta.
Fyrst um sinn mun eLeikir.is bjóða breitt úrval erlendra tölvuleikja og gera notendum kleift að kaupa leikina og fá þá strax á tölvur viðkomandi í gegnum niðurhal. Einnig mun vefsíðan í framtíðinni vonandi gefa íslenskum frumkvöðlum á sviði tölvuleikja vettvang til að kynna og selja sínar vörur.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 1.2 MB | Open | Heildartexti | View/Open |