Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/14152
Komið hafa fram óskir frá viðskiptavinum Marorku um upplýsingaskjá sem gæti varpað upp upplýsingum úr Marorka Online kerfinu á stóran skjá. Æskilegt væri að á upplýsingaskjánum væri hægt að sjá helstu lykiltölur fyrir hvert skip og samtölur fyrir flotann.
Felst því verkefnið í því að hanna og smíða vefviðmót sem nýtir sér upplýsingar frá vefþjónustu Marorka Online. Helstu markmið verkefnisins eru:
• Viðmótshönnun og framsetning á gögnum á stórum skjá
• Samskipti við vefþjónustur og forritun á stýrieiningum sem vinna úr gögnunum.
Upplýsingaskjárinn á að vera hvatning til sparnaðar. Leitast verður við að setja upplýsingarnar fram á myndrænan og hvetjandi hátt.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
EnergyEfficiencyRadiator.pdf | 1,73 MB | Open | Heildartexti | View/Open |