is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn á Bifröst > Viðskiptadeild > Lokaverkefni í viðskiptadeild (BS) >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14174

Titill: 
  • Bera íslensku bankarnir hag af verðbólgu og hverjir njóta góðs af?
  • Titill er á ensku Is inflation a profit source for the Icelandic banks, and if so, how is that benefit distributed?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Ójafn verðtryggingarjöfnuður banka skapar beint samband milli verðbólgu og hagnaðar banka í gegnum verðtryggingu. Hafi bankar hvata og bolmagn til verðbólgusköpunar verður ekki útilokað að bankar beiti sér til aukningar verðbólgu en slíkt er þjóðhagslega óhagkvæmt. Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa verulegt bolmagn til verðbólgusköpunar með því að auka útlán sín og þar með peningamagn. Litið var til skammtímahvata til aukningar hagnaðar. Hvati Landsbankans er langstærstur en 1% aukning verðbólgu skapar honum 1,3 milljarða króna hagnað en hvati hinna bankanna er minni. Persónulegur langtímahvati stjórnenda bankanna til aukningar á verðbólgu er þó líklega lítill.

Samþykkt: 
  • 19.3.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14174


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS-ritgerð_Elín_Ása.pdf1.62 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna