en English is Íslenska

Thesis (Bachelor's)

University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/14297

Title: 
  • Title is in Icelandic Langtímaatvinnuleysi. Afleiðingar og úrræði
Degree: 
  • Bachelor's
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Ritgerðin er fræðileg samantekt á því hvernig langtímaatvinnuleysi lýsir sér, afleiðingar það hefur og hvaða úrræði standa atvinnulausum til boða. Eftir efnahagshrunið árið 2008 hefur atvinnuleysi aukist til muna og hefur það haft ýmsar afleiðingar í för með sér. Atvinnuleysi getur verið slæmt bæði fyrir einstaklinginn sem verður fyrir því og samfélagið sem hann býr í. Afleiðingarnar geta verið líkamlegar og heilsufarslegar, andlegar og félagslegar og svo fjárhagslegar sem tengjast stundum fátækt. Markmið ritgerðarinnar er að þeir sem lesi hana geti fræðst um hvaða afleiðingar atvinnuleysi hefur í för með sér og einnig kynnt sér þau úrræði sem eru í boði. Úrræðin eru listuð upp svo að auðvelt sé að fá yfirsýn yfir þau. Töluvert hefur verið skrifað um atvinnuleysi og benda flestar heimildir til þess að atvinnuleysi hafi neikvæðar afleiðingar í för með sér. Talið er mikilvægt að atvinnulausir einstaklingar haldi sér virkum, annað hvort í námi, starfsþjálfun eða með öðrum úrræðum sem standa til boða, svo sem námskeiðum eða ráðgjöf. Mikilvægt er að samhæfa þær upplýsingar og þá aðstoð sem sá atvinnulausi fær svo allt verið auðveldara og geri þeim lífið léttara.

Accepted: 
  • Apr 9, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14297


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Langtimaatvinnuleysi-afleidingar,urrædi-Palina.pdf567.12 kBOpenHeildartextiPDFView/Open