is Íslenska en English

Lokaverkefni (Doktors)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Doktorsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14320

Titill: 
 • Titill er á ensku Variations on Transport for a Quantum Flute
 • Tilbrigði við flutning á skammtaflautu
Námsstig: 
 • Doktors
Efnisorð: 
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  A time-dependent Lippmann-Schwinger scattering model is used to study the transport of a time-modulated double quantum point contact system in the presence of perpendicular magnetic field. The conductance through the system is calculated using the Landauer-Büttiker framework. An observed magnetic field induced Fano resonance is seen in the conductance.
  A Generalized Master Equation (GME) is then used to describe the non-equilibrium time-dependent transport through a similar system, a short quantum wire connected to semi-infinite leads. A lattice model is used to described the leads and system, with the Coulomb interaction between the electrons in the sample included via the exact diagonalization method. The contact coupling strength between the leads and the wire is modulated by out-of-phase time-dependent potentials that simulate a turnstile device. The placement of one of the leads is fixed while the position of the other is varied. The propagation of both sinusoidal and rectangular pulses is examined. The current profiles in both leads are found to depend on not only the shape of the pulses, but also the position of the contacts. The current reflects standing waves created by the contact potentials, like in a wind musical instrument (for example, a flute).
  Finally thermoelectric currents through a quantum dot are studied in both the transient and steady-state regime using the GME. The two semi-infinite leads are kept at the same chemical potential but at different temperatures to produce a thermoelectric current, which has a varying sign depending on the chemical potential. A saw-tooth like profile is observed in the current along with plateaus of zero current.

 • Tímaháð Lippmann-Schwinger líkan er notað til að rannsaka flutning rafeinda í tvöfaldri punktsnertu í einsleitu ytra hornréttu segulsviði. Framsetning Landauer og Büttiker er notuð til að reikna leiðnina í gegnum kerfið. Í leiðninni sést herma Fano af völdum segulsviðsins.
  Síðar er notuð almenn stýrijafna til að lýsa tímaháðum flutningi í ójafnvægi í gegnum svipað kerfi, stuttan skammtavír tengdan hálf óendanlegum leiðslum. Grindarlíkan er notað til að lýsa vírnum og leiðslunum og víxlverkun Coulomb milli rafeinda tekinn til greina með tölulegri nákvæmri aðferð þar sem fylki fjöleindavirkja Hamiltons er sett á hornalínuham. Styrkleiki tenginganna milli leiðslanna og vírsins er mótaður út úr fasa með tímaháðri spennu. Staðsetning annarrar leiðslunnar er fest á meðann staðsetning hinnar er höfð breytileg. Útbreiðsla bæði sínus og kassalaga bylgna er skoðuð í spennunni milli vírsins og leiðslanna. Komist er að því að straumurinn í gegnum leiðslunnar er ekki einungis háður lögun bylgjunnar milli vírsins og leiðslanna heldur einnig staðsetningu leiðslanna. Lögun straumsins endurspeglar einnig lögun spennunar, svipað og í blásturshljóðfæri eins og til dæmis flautu.
  Í lokinn eru hitarafstraumar kannaðar með almennu stýrijöfnunni. Bæði eru skoðaðir sveipstraumar og straumar í sístæðu ástandi. Leiðslunum er haldið við sömu forspennu en mismunandi hitastig. Þessi hitastigsmunur leiðir til hitarafstraums í gegnum vírinn sem hefur mismunandi formerki háð forspennunni. Lögun sístæða straumsins líkist sagarblaði með bilum (þ.e. engum straum) milli tanna.

Athugasemdir: 
 • Athugasemdir er á ensku A thesis submitted in partial fulfilment of the requirements for the joint degree of Doctor of Philosophy in Physics at University of Iceland and Reykjavík University.
  Advisors: Andrei Manolescu (Reykjavik University), Viðar Guðmundsson (University of Iceland).
Samþykkt: 
 • 9.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14320


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis_PhD_KT.pdf1.54 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna