is Íslenska en English

Grein Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14328

Titill: 
 • Hvað mótar hugmyndir háskólakennara um skipulag náms og kennslu?
Útgáfa: 
 • 2004
Útdráttur: 
 • Eitt af því sem greinir háskólakennara frá kennurum á öðrum skólastigum er vald þeirra yfir námskránni, frelsið til að ráða því hvað skuli kennt, hvað nemendur skuli kljást við og hvernig.
  Þetta vald eða frelsi er kennurum þó sjaldan íhugunarefni enda fer yfirleitt lítið fyrir fræðilegri umræðu um námskrárgerð innan háskóla. Þá eiga háskólakennarar í fá hús að venda varðandi aðstoð við námskrárgerð. Frelsi háskólakennara til að taka ákvarðanir um nám og kennslu vekur upp spurningar: Hvernig taka kennara ákvarðanir um nám og kennslu og skipulag námskeiða?
  Hvaða þættir hafa helst áhrif á þær ákvarðanir? Í greininni verður gerð grein fyrir niðurstöðum rannsóknar á viðhorfum kennara í iðnaðar- og vélaverkfræðiskor innan Háskóla Íslands til námskárákvarðana. Með eigindlegum rannsóknaraðferðum, viðtölum og þátttökuathugunum er leitast við að skoða hvaða leiðir kennarar fara við ákvarðanir um skipulag náms og kennslu og hvað hefur einkum áhrif á þær hugmyndir.

Birtist í: 
 • Tímarit um menntarannsóknir 2004; 1: s. 163-173
ISSN: 
 • 1670-5548
Tengd vefslóð: 
 • http://fum.is/wp-content/uploads/2010/09/13_gudrun1.pdf
Samþykkt: 
 • 9.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14328


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
13_gudrun1.pdf301.29 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna