is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14361

Titill: 
 • Gildi stúdentsprófseinkunnar og hugrænnar getu í forspá um árangur í háskólanámi
Útgáfa: 
 • 2005
Útdráttur: 
 • Gerð var athugun á forspárgildi stúdentsprófseinkunna og prófs sem mælir almenna hugræna getu (Wonderlic Personnel Test) fyrir árangur nemenda í grunnnámi í háskóla. Niðurstöður fylgniathugana með langtímagögnum frá 85 háskólanemum í viðskipta- og tölvunarfræði benda til að almenn hugræn geta spái betur en stúdentsprófseinkunnir fyrir um einkunnir í háskólanámi (r=0,39 á móti r=0,29). Fylgnin á milli forspárþáttanna tveggja innbyrðis er það lítil (r=0,16)
  að notkun hugrænnar getu til viðbótar leiðir til tvöfalt betri forspár (9% viðbót), og skýra báðar breyturnar saman 18% af dreifingunni í einkunnum. Niðurstöður benda til að íslenskar
  háskóladeildir sem velja stúdenta inn í námið geti bætt meðalárangur nemenda sinna ef þær nota mælingu á hugrænni getu til viðbótar við stúdentsprófseinkunnir í inntökuferlinu

Birtist í: 
 • Tímarit um menntarannsóknir 2005; 2: s. 41-51
ISSN: 
 • 1670-5548
Samþykkt: 
 • 10.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14361


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
3_asta1.pdf316.54 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna