en English is Íslenska

Article University of Iceland > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/14421

Title: 
  • is Hvaða þættir ráða mestu um hvernig gengur að innleiða aðferðir við sjálfsmat í grunnskólum? : niðurstöður athugana í sex skólum
Published: 
  • 2005
Abstract: 
  • is

    Samkvæmt athugunum menntamálaráðuneytisins er mjög misjafnt hvernig skólar uppfylla ákvæði um sjálfsmat sem leitt var í lög árið 1995. Í þessari rannsókn var leitast við að varpa ljósi á þá þætti sem hafa einkum áhrif á það hvernig skólum gengur að koma sjálfsmati í framkvæmd. Tekin voru viðtöl við skólastjórnendur og kennara í sex skólum af mismunandi stærð til að afla gagna um sjálfsmatið. Talsverður munur kom fram milli skólanna. Í sumum hafði lítið sjálfsmat farið fram en í öðrum mikið. Það sem helst skýrir muninn milli skólanna er forysta skólastjórnenda, þekking á sjálfsmati og sjálfsmatsaðferðum og viðhorf stjórnenda og kennara til gildis sjálfsmats sem aðferðar við breytingar og þróun skólastarfs.

Citation: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2005; 2: s. 25-40
ISSN: 
  • 1670-5548
Accepted: 
  • Apr 15, 2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14421


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
2_borkur_olafur_steinunn1.pdf310.2 kBOpenHeildartextiPDFView/Open