is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14423

Titill: 
 • Að "veita ánægju og forðast sárindi" : um vingjarnleika sem dygð í kennslu
Útgáfa: 
 • 2006
Útdráttur: 
 • Er óvingjarnlegur kennari ódygðugur? Flestir nútíma siðfræðingar ættu erfitt með að svara þeirri
  spurningu játandi þar sem vingjarnleiki er venjulega ekki talinn til siðferðilegra dygða. Engu að síður vitum við að nemendur kvarta naumast sárar yfir neinu en því að kennarinn þeirra sé úrillur og amalyndur. Í dygðafræði Aristótelesar er ítarlega fjallað um óvingjarnleika og afbrigði hans sem löst. Í þessari ritgerð er sú umfjöllun rökstudd og um leið gerð grein fyrir siðlegu gildi svokallaðra mannasiða. Niðurstaðan er sú aðmannasiðir, þar með vingjarnleiki, hafi sjálfstætt
  siðferðisgildi. Sjónum er beint að vingjarnleika sem dygð í kennslustofunni og nauðsyn þess að sýna þar aðgát í nærveru sálna

Birtist í: 
 • Tímarit um menntarannsóknir 2006; 3: s. 2-11
ISSN: 
 • 1670-5548
Samþykkt: 
 • 15.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14423


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
1_kristjan1.pdf325.6 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna