is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14452

Titill: 
  • Fitufordómar. Mælast þeir sem svara spurningum um útlit, heilsu og hreysti með meiri fitufordóma en þeir sem gera það ekki?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í rannsókninni eru skoðuð tengsl fitufordóma við líkamsmynd. Tvö hundruð fjörtíu og níu meðlimir líkamsræktarstöðva svöruðu spurningarlistum um viðhorf til útlits, heilsu og fitufordóma. Helmingur þátttakenda svaraði fyrst spurningum um viðhorf til eigin útlits og heilsu og svo spurningum um viðhorf til feitra en hinn öfugt. Erlendar rannsóknir gefa til kynna að tengls séu milli líkamsmyndar fólks og fordóma þess gagnvart feitu fólki þar sem fólk sem leggur meira vægi á líkamsmynd er haldið meiri fordómum. Því var gert ráð fyrir því að, þátttakendur sem svöruðu líkams-myndarlistanum á undan fitufordómalistanum myndu mælast með meiri fordóma en þeir sem svöruðu fitufordómalistanum fyrst. Niðurstöðurnar studdu þessa tilgátu, þeir sem svöruðu líkamsmyndarlistanum á undan mældust með meiri andúð á feitu fólki en þeir sem svöruðu fitufordómalistanum fyrst (m = 1,44; sf = 1,82 og m = 2,03; sf = 2,33, F = 4,63; p < 0,05). Einnig kom fram marktækt (p < 0,05) hlutfylgnissamband hjá þeim sem svöruðu líkamsmyndarlistanum fyrst, milli andúðar og mikilvægi útlits (r = 0,185) þegar leiðrétt var fyrir kynjamun.

Samþykkt: 
  • 18.4.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14452


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
FiturfordómarHilmar.pdf486.79 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna