is Íslenska en English

Skýrsla

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Skýrslur >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14503

Titill: 
  • Áhrif raflínu frá Hólmsárvirkjun að Sigöldulínu 4 á ferðamennsku og útivist
Útgáfa: 
  • Desember 2012
Útdráttur: 
  • Í þessari skýrslu eru kynntar niðurstöður rannsóknar á áhrifum raflínu frá fyrirhugaðri virkjun Hólmsár að Sigöldulínu 4 á ferðamennsku og útivist. Framkvæmdin felst í nýbyggingu háspennulínu frá fyrirhuguðu stöðvarhúsi Hólmsárvirkjunar að fyrirhugaðri Búlandsvirkjun og þaðan norður að tengipunkti við Fremri Tólfahringa, þar sem nú liggur Sigöldulína 4. Verkefnið var unnið fyrir Landsnet vegna mats á umhverfisáhrifum línunnar.

Samþykkt: 
  • 26.4.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14503


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Raflinuskyrslan_19_02_2013_LOKA-1.pdf2,98 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna