is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14536

Titill: 
 • Um skil ársreikninga á Íslandi. Markmið og framkvæmd
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þessi ritgerð fjallar um ársreikninga þar sem kennitöluflakk og gjaldþrot félaga er kostnaðarsamt vandamál fyrir þjóðfélagið.
  Eitt af því sem er talið þurfa til þess að sporna við slíku eru betri skil á ársreikningum. Þess vegna er hér reynt að varpa ljósi á skil ársreikninga, lög og reglugerðir um þau og beitingu þessara laga.
  Einnig verður farið yfir ástæðuna fyrir að lögfest var að félög skyldu skila ársreikningum til ársreikningaskrár. Síðan verða skoðaðir dómar þar sem hefur reynt á ákvæði laganna og úrskurður sem fjallar um heimild ársreikningaskrár til þess að leggja sektir á félög. Síðan verður skoðað hvernig skilin á ársreikningum hefur verið á Íslandi síðastliðin tíu ár
  Helstu niðurstöður eru að skil ársreikninga hafa ekki batnað síðustu 10 ár og þótt löggjöf í þessum efnum hafi batnað, þarf meira til að stöðva kennitöluflakk. Nauðsynlegt er að tryggja að allir skili ársreikningum til hagsbóta fyrir samfélagið án þess að samkeppnisstöðu félaga sé raskað. Stærri fyrirtæki hafa mun minni hvata til að skila ársreikningum heldur en smærri, því sektir vegna vanskila eru óverulegar upphæðir fyrir stærri félög.

Samþykkt: 
 • 30.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14536


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Erna_Aðalheiður_Karlsdóttir_BS.pdf1.02 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna