is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14556

Titill: 
 • Óboðinn gestur í orðræðu um börn
Útgáfa: 
 • September 2012
Útdráttur: 
 • Óli prik fer höndum um hljómflutningastæki heimilisins. Í sjálfsprottinni umræðu í
  kennslustund á Menntavísindasviði Háskóla Íslands eru tvö lykilhugtök í boði um
  möguleg viðbrögð við þessum gjörðum hans. Annað þeirra verður tilfallandi fyrir
  valinu og umræðan fer fram á merkingarsviði þess en tekur óvænta stefnu vegna
  þriðja hugtaks sem sprettur, að því er virðist, óumhugsað upp innan þessa merkingarsviðs og reynist hafa afgerandi áhrif á framvindu umræðunnar. Í framhaldinu
  er sú stefna sem umræðan tók með þriðja hugtakinu skoðuð í ljósi kenninga
  Platons, Rousseau, Alice Miller og Peter Winch í því augnamiði að skilja ástæður
  þess að þetta hugtak fær svo ráðandi hlutverk í henni. Greining okkar leiðir í ljós
  samband hugmynda okkar og orða um börn og samband hugmynda okkar, gjörða
  okkar og félagslegra tengsla við börn. Hún varpar ljósi á áhrif orða okkar í lífi barna
  og leiðir til þeirrar lokaniðurstöðu að tilfallandi orð hafa ekki ólík áhrif í lífi barna og
  vængjasláttur fiðrilda á tilurð fellibyls í óreiðukenningu Edward K. Lorenz, þó með
  öðrum hætti sé en við sáum fyrir.

 • Útdráttur er á ensku

  ‘Ollie the stick’ handles the stereo system in his home. The event becomes the
  object of a self-created discussion in class at the School of Education, University of Iceland. Two key concepts are on offer as possible reactions to his gesture. One concept is arbitrarily selected and the discussion takes place within
  its relevant field of meaning, but takes an unexpected course due to the emergence of a third concept which almost unwittingly perturbs the field of meaning and turns out to have a far-reaching impact on the trajectory of the discussion. The trajectory of the discussion is subsequently scrutinized in terms of
  theories proposed by Plato, Rousseau, Alice Miller and Peter Winch, with the
  aim of better grasping the reasons as to why the third concept gains precedence in the discussion. Our analysis reveals the relationship between our
  ideas and words regarding children, as well as our ideas, behaviour and social
  relations to children and casts light on the effects our words have in the lives
  of children. It brings us to the main conclusion that our words have a similar
  effect in the lives of children as has the flutter of a butterfly’s wings on the
  formation of a hurricane in the chaos theory of Edward Lorenz, although in
  different ways than we anticipated.

Birtist í: 
 • Netla
ISSN: 
 • 1670-0244
Athugasemdir: 
 • Greinaflokkur um kennaramenntun til heiðurs Ólafi J. Proppé sjötugum á tíu ára afmæli Netlu – Veftímarits um uppeldi og menntun
Tengd vefslóð: 
 • http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/009.pdf
Samþykkt: 
 • 30.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14556


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Óboðinn gestur.pdf261.67 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna