is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14562

Titill: 
 • „Við getum kennt þeim svo margt í gegnum leik“ : hlutverk þriggja leikskólakennara í leik barna
Útgáfa: 
 • September 2012
Útdráttur: 
 • Í greininni er fjallað um rannsókn þar sem fylgst var með störfum þriggja leikskólakennara í þremur leikskólum og rætt við þá um starf þeirra. Markmið rannsóknarinnar var að öðlast innsýn í hvernig leikskólakennarar styðja við leik barna og að
  skoða hugmyndir þeirra um hlutverk sitt og stuðning við börnin í leik. Gögnum var safnað með þátttökuathugunum og viðtölum og stóð gagnasöfnun yfir í 6 mánuði.
  Helstu niðurstöður rannsóknarinnar sýna að leikskólakennararnir höfðu allir svipaðar hugmyndir um hlutverk sitt í leik barna. Þeir höfðu þó ólíkar skoðanir á því hvort leyfa ætti börnum að leika sér einum í lokuðu rými þar sem enginn fullorðinn er viðstaddur. Þeir voru heldur ekki á einu máli um hvort eðlilegt væri að leikskólakennarinn sinnti öðrum verkefnum á meðan börnin léku sér. Niðurstöðurnar benda einnig til ákveðinnar togstreitu um skipulag leikskólastarfsins og þess hversu mikla áherslu skuli leggja á stuðning við leik. Kennararnir virtust ekki telja sig geta haft mikil áhrif á fastar venjur og menningu leikskólans hvað þetta varðar.

 • Útdráttur er á ensku

  The aim of the study reported in this article was to gain insight into how preschool teachers support children’s play and their ideas about their own roles in
  children’s play. Three preschool teachers were observed and interviewed about
  their work. The data were collected over a six-month period. The findings illustrate that all three preschool teachers had similar ideas about their roles in
  children’s play. However, they disagreed about whether children should be left to
  play alone in a closed room without the presence of an adult. They also disagreed on whether preschool teachers should do other work while the children
  are playing. The findings also indicate certain dilemmas about the organization in
  preschools and how much focus there should be on play versus structured activities. The preschool teachers seemed to feel powerless to change longstanding
  traditions and the culture of the preschool in this regard.

Birtist í: 
 • Netla
ISSN: 
 • 1670-0244
Tengd vefslóð: 
 • http://netla.hi.is/greinar/2012/ryn/007.pdf
Samþykkt: 
 • 30.4.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14562


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Við getum kennt þeim.pdf293.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna