Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/14612
Ritgerð þessi fjallar um leið Réttlætis- og þróunarflokksins í Tyrklandi til áhrifa og valda. Stjórnmálasaga Tyrklands einkennist að miklu leyti af átökum milli ólíkra afla samfélagsins. Íslamskir stjórnmálaflokkar hafa starfað innan lýðveldisins um langt skeið og á Réttlætis- og þróunarflokkurinn rætur sínar að rekja til þeirra. Réttlætis og þróunarflokkurinn komst til valda árið 2002, þá sem nýr flokkur, vegna þeirrar fjárhagskreppu sem skollið hafði á í landinu. Almenningur hafði misst trúna á gömlu stjórnmálaflokkunum. Réttlætis- og þróunarflokkurinn lagði áherslu á að halda áfram vegferð Tyrklands í átt að aðild að Evrópusambandinu. Hann komst hvorki til valda né hefur haldið völdum vegna þess að hann er íslamskur stjórnmálaflokkur. Gott efnahagsástand og stefna Réttlætis- og þróunarflokksins um breytingar á stjórnarskrá landsins eru m.a. stærstu ástæðna þess að flokkurinn hefur haldið völdum og bætt við sig fylgi. Þá eru vinsældir Recep Tayyip Erdogan forsætisráðherra Tyrklands, og formanns flokksins, einnig mikilvægar ástæður þeirrar velgengni.
This thesis examines the reasons for the success of the Justice and Development Party in Turkey (JDP) in gaining power and influence. The Turkish military has often overthrown democratic governments in Turkey because of its fear of Islamic influences and because of general unrest in the country. The political history of Turkey has been influenced greatly by the constant struggle between different interest groups. Islamic political parties have been active for a long time in the politics of Turkey and the JDP has its roots in them. The JDP,a new political party, came to power in 2002 because of the financial crisis in the country. The general public had lost faith in the old political parties. The JDP also put emphasis on continuing Turkeys journey towards European membership. The party did not come to power because of its religious background. The country´s economic situation and the JDP‘s policy of changing the constitution are among the biggest reasons for the party‘s power and growing support. The popularity of Reccep Tayyip Erdogan the prime minister and chairman of the party are also important reasons for the party´s success.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ármann_Snævarr_-Lokaverkefni_til_BA_gráðu_í_Stjórnmálafræði.pdf | 504.58 kB | Open | Heildartexti | View/Open |