Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14625
Hér á eftir fer viðskiptaáætlun um snjallsíma smáforrit sem ég kýs að kalla Matarreiknivél. Áætlunin var unnin út frá hugmyndafræði sem nefnist Customer Development. Ekkert fyrirtæki hefur enn verið stofnað utan um hugmyndina. Ef af verður mun forritinu fyrst um sinn verða beint að íslenskum markaði með það fyrir augum að markaðsetja það síðar á erlendum markaði. Markhóparnir eru tveir, óléttar konur og fólk sem verslar reglulega fæðubótarefni í heilsubúðum. Við gerð áætlunarinnar kom í ljós að þessir hópar virðast taka vel í hugmyndina og því möguleiki á að rekstargrundvöllur sé til staðar fyrir hugmyndina.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Gudmundur_Hafsteinsson_BS.pdf | 990,35 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: þetta er viðskiptaáætlun og því vil ég hafa hana lokaða í 2 ár.