is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14642

Titill: 
  • Markaðssetning íslenska hestsins
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Mikil verðmæti eru fólgin í íslenska hestinum. Þessi verðmæti er hægt að auka verulega með markaðsaðgerðum. Ljóst er að ekki hafa verið gerðar neinar markaðsrannsóknir og upplýsingar um markaðssetningu íslenska hestsins eru verulega takmarkaðar. Markmið þessarar ritgerðar er að kanna hvernig markaðssetningu íslenska hestins hefur verið háttað hér á landi undanfarin ár og hvað mætti fara betur.
    Það er von höfundar að þessi ritgerð nýtist sem hjálpartæki fyrir seljendur íslenska hestsins hérlendis og hjálpi til við að auka skilning á því vörumerki sem íslenski hesturinn er, og auðveldað þannig við að taka upplýstar og markaðstengdar ákvarðanir.
    Niðurstöður ritgerðarinnar leiddu í ljós að það eru mörg ónýtt tækifæri í markaðssetningu íslenska hestsins. Höfundur telur útflutningsaðila eiga möguleika á að bæta stöðu íslenska hestsins sem söluvöru - með því að skilgreina markhópa þrengra. Tækifæri geta legið í því að hefja samstarf við ferðaþjónustufyrirtæki hérlendis og markaðssetja íslenska hestinn sem gæðavöru, bestan frá heimalandinu.

Samþykkt: 
  • 2.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14642


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Markaðssetning íslenska hestsins.pdf1,06 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna