is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14648

Titill: 
 • Titill er á ensku Lipid eye drops containing Cyclodextrin and a Polymer. Formulation, Characteristics and Stability
 • Augndropar úr sýklódextríni, fitu og fjölliðu
Námsstig: 
 • Meistara
Útdráttur: 
 • The eye is a sensory organ that makes everyday life of more convenience. Even though eyes are considerably protected from nature’s way, eye disease and discomfort are considerably common, especially dry eye disease. Today the most common treatment of dry eye is palliative instead of correcting the inflammatory state associated with dry eye disease. It has been demonstrated that ω-3 fatty acids, which can be found in large quantities in cod liver oil, are anti-inflammatory. The intake of these fatty acids has been linked to reduced risk of dry eye disease and, when topically applied, to reduce various indicators used to assess dry eye disease and inflammation. Long, polyunsaturated free fatty acids have also demonstrated anti-bacterial and -viral effect.
  Cyclodextrins are cyclic oligosaccharides that have the ability to form water soluble complexes with lipophilic drugs and at the same time improve their stability. Cyclodextrins have been shown to form complexes with the above mentioned lipids and improve both their solubility and stability.
  The purpose of this project was to formulate eye drops that contained cod liver oil as well as free fatty acids, stabilized with cyclodextrin. Previously it has been demonstrated that only the parent α-, β- and γ-cyclodextrin are able to form complexes with the lipids and that a cyclodextrin concentration of 10% w/v and 10% v/v of the lipids were optimal. Of the cyclodextrins tested, γ-cyclodextrin gave the best results. The effect of different polymers, with and without preservatives, on flocculation, redispersion, surface tension, viscosity and osmolality were studied. Formulation containing preservatives with 2.5% w/v poloxamer 407 and one with 5% poloxamer were superior to others. The particle size distribution complied with the European Pharmacopeia on particle size in eye drops and the peroxide value indicated that the CD protected the lipids from oxidation.

 • Útdráttur er á ensku

  Augun eru eitt af skynfærum líkamans sem gera daglegt líf auðveldara. Þrátt fyrir að vera talsvert vernduð frá náttúrunnar hendi eru augnsjúkdómar og aðrir kvillar algengir meðal einstaklinga og er augnþurrkur einna algengastur. Flest öll lyfjameðferð í dag gegn augnþurrki felur í sér skyndilausnir í stað þess að leiðrétta það bólguástand sem tengist honum. Sýnt hefur verið fram á að ω-3 fitusýrur, sem meðal annars er að finna í miklum magni í þorskalýsi, eru bólguhemjandi. Inntaka á þessum fitusýrum hefur meðal annars verið tengd við minni hættu á augnþurrki auk þess sem staðbundin notkun í augu músa dró úr mælikvörðum sem eru notaðir eru til að meta hann. Langar, fjölómettaðar fitusýrur á fríu formi hafa auk þess sýnt fram á bakteríu- og veiruhemjandi verkun.
  Sýklódextrín eru hringlaga fásykrur sem hafa þann eiginlega að mynda vatnsleysanlegur fléttur með torleysanlegum lyfjaefnum og um leið auka stöðugleika þeirra. Sýnt hefur verið fram á að sýklodextrín geta myndað fléttur með þessum fituefnum og aukið bæði leysanleika og stöðugleika þeirra.
  Markmið þessa verkefnis var að þróa augndropa sem innihéldu þorskalýsi sem og fríar fitusýrur, stöðgaðar með sýklodextríni. Áður hefur verið sýnt fram á að aðeins náttúrulegu α-, β- og γ-sýklodextrín gætu myndað fléttur með fituefnunum og að hlutföllin 10% w/v sýklodextrín og 10% v/v fituefni væru ákjósanlegust. Af þessum sýklodextrínum kom γ-sýklodextrín best út. Áhrif ýmissa fjölliða, með og án rotvarnarefna, á setmyndun, upphristanleika, yfirborðsvirkni, seigjustig og osmólastyrk var rannsakaður og var það lausn sem innihélt rotvarnarefni og 2.5% w/v poloxamer 407 ásamt lausn sem innihélt 5% poloxamer 407 sem kom best út. Kornastærðin uppfyllti kröfur Evrópsku lyfjskrárinnar um kornastærð augndropa og peroxíð gildi gáfu til kynna að sýklódexdrínin vernduðu fituefnin að hluta fyrir oxun.

Samþykkt: 
 • 2.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14648


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ms.pdf2.33 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna