Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14659
Röðun skóla (e. ranking) er vel þekkt víða um heim. Á Íslandi var henni að sögn
fyrst beitt vorið 2011 af blaðinu Frjálsri verslun (FV) og aftur 2012. Greinin fjallar
um röðun sem aðferð og lítur á alþjóðlega umræðu um efnið, það sem helst þykir
mæla með eða gegn röðun. Hún lýsir þáttum sem varða íslenska skólakerfið og
röðun skóla. Að því búnu rekur hún inntak og aðferðir íslensku kannananna 2011
og 2012 og leiðir að þeirri niðurstöðu að þær standist ekki samanburð við röðun í
löndum á borð við Svíþjóð, Bretland og Pólland. Aðferðafræðin sé of einföld, gögn
ekki gagnleg og ekki gefi haldbæra niðurstöðu að raða skólum í eina töflu. Kallað
er eftir því að stjórnvöld og skólar búi til gott kerfi.
Ranking schools is a well known phenomenon world wide. It was done for the
first time in Iceland by the magazine Frjáls verslun (e. Free trade) in spring 2011
and again in 2012. The article deals with ranking as a methodology, looks at the
international debate and what are the pros and cons in the matter. It describes
issues regarding the Icelandic system, concerning ranking. It then goes through
the content and methods of the Icelandic surveys of 2011 and 2012 concluding
that the Icelandic survey is not comparable with rankings from other countries
such as Sweden, the UK and Poland. Methods are too simplified, data is not
useful and putting all schools in one table does not give valid results. The article
calls for a good system to be built up by the government and the schools. The
author is vice principal of Flensborg upper secondary school and is writing a
doctoral thesis contemplating the secondary school system in Iceland.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Er hægt að.pdf | 383.67 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |