Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14764
Greinagerð þessi er hluti af lokaverkefni mínu í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands og fjallar hún um miðlunarverkefnið sem varð fyrir valinu. Listasýning með sögulegu ívafi sem haldin var í sýningarsal Safnasvæðisins á Akranesi og bar hún heitið „Hefuru“ málað Akrafjall? Túlkun listamanna á fjallinu. Í greinagerðinni er fjallað um hugmyndina að baki sýningar, rannsókn, efnivið, vinnsluferli, sýningargerð, hönnun, uppsetningu og markaðssetningu. Sýningin er einnig sett í samhengi við aðrar sambærilegar sýningar hér á landi og viðfangsefni sýningar sett í samhengi við innlenda og erlenda listasögu.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hmm MA sýning - Hefuru málað Akrafjall.pdf | 2.16 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: Höfundur lokaði aðganginum til 9.5.2018. Aðgangur opnaður af umsjónarmanni Skemmu skv. fyrirmælum frá Sagnfræði- og heimspekideild.