Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14771
Áhugi íslenskra stjórnvalda hefur í auknum mæli verði að færast norður á bóginn, sem og annarra ríkja. Það á ekki eingöngu við um þau ríki sem eiga landgrunn að Norðurpólnum heldur hafa stórveldi eins og Kína verið að færa sig norðar og verið að leita sér að bandamönnum meðal norðurskautsríkjanna. Tekið hefur verið eftir áhuga Kínverja á Íslandi á heimsvísu og áhuga þeirra á málefnum norðurskautsins. Markmiðið er að sýna fram á að kapphlaup sé hafið um auðlindir norðursins og Ísland taki þátt í því. Skoðuð er stefnumótun aðildarríkja Norðurskautsráðsins og landgrunnsdeilur sem eru þeirra á milli út frá hugmyndafræði raunhyggjunnar. Sérstaklega eru strandríkin fimm og Ísland skoðuð og að hvaða marki Kína og Evrópusambandið koma að málefnum Norðurskautsins og umsóknir um áheyrnaraðild skoðuð. Spurningunni hver á Norðurpólinn og hver getur gert tilkall hafsvæða þar er svarað. Kapphlaupið er hafið og Ísland tekur þátt í því, en á öðrum forsendum. Mannauður , þekking í gegnum vísindarannsóknir og að fiskistofnar séu varðir fyrir umhverfismengun eru málefni Íslands á meðan strandríkin fimm eru á auðlindaveiðum og leita gass og olíu í landgrunni Norður-Íshafsins. Samhliða þessu passa ríkin að valdajafnvægi viðhaldist á svæðinu á milli þeirra ríkja sem eiga einnar stærstu strandlengjurnar sem liggja að Norður-Íshafi, það er Rússland og Kanada.
Iceland´s interests have steadily been moving farther north as have the interest of other countries. This does not strictly apply to the states that border the arctic, other superpowers such as China have also been moving its focus farther north and has been seeking allies among the arctic states. Chinas interest in Iceland has been noted globally as have their growing interest in the matters pertaining to the arctic. The goal is to show that a race has begun for the resources of the far north and Iceland is a participant in that race. The policymaking of the member states of the Arctic Council will be examined and the feud over the extent of the continental shelf from the perspective of realism. The five costal states will be examined along with Iceland, and to what extent China and the European Union are involved in these issues of the arctic, their application for observer status will also be examined. The question of who owns the North Pole and who can lay claims to it will be answered. The race has begun and Iceland is participating in it, but on different grounds than other states. Human resources and knowledge through scientific research, and protection of the fishing grounds from environmental pollution are Iceland´s main interests while the five coastal states are primarily after natural resources such as oil and gas thought to be in abundance in the Arctic’s continental shelf. Alongside these interests the states make sure that they maintain the balance of power between the countries that have the greatest coastal area bordering the Arctic, namely Russia and Canada.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Drekinn horfir til norðurs - Átökin.pdf | 1 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |