is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14781

Titill: 
  • Titill er á ensku News of a Scandal. Six elements of political sex scandals
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Í ritgerð þessari er leitast við að varpa ljósi á birtingarmyndir kynlífshneyksla stjórnmálamanna í fjölmiðlum og skapa greiningarramma um sameinkenni slíkra mála. Grundaðar kenningar og orðræðugreining eru notaðar til að skapa ramma utanum fjölmiðlaumfjöllun um slík hneyksli og flokka hana. Í ritgerðinni eru borin saman tvö tilvik kynlífshneyksla og leitast við að finna hliðstæður þeirra í milli. Þessar hliðstæður eru: misgjörðir sem verða að pólitískum hneykslum, afneitanir, samsæriskenningar, afsökunarbeiðnir, afhjúpun kæranda og trúverðugleiki dreginn í efa. Í ritgerðinni eru tvö mál notuð til greiningarinnar, annars vegar mál Dominique Strauss-Kahn og Nafissatou Diallo og hins vegar mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Guðrúnar Harðardóttur. Lewinski hneykslið svokallaða er notað til samanburðar en það sýnir að slík mál eiga sér hliðstæður þrátt fyrir ólíkan uppruna þeirra. Kenningar um völd og áhrif fjölmiðla eru einnig skoðaðar sem og kenningar sem snúa að kynlífshneykslum. Þessi kenningarrammi er notaðar til að skýra umfjöllun fjölmiðla á slíkum málum.

  • Útdráttur er á ensku

    The aim of this thesis is to examine political sex scandals, their manifestation in the media and to see if it is possible that they have at least six attributes (elements) in common. Using grounded theory and discourse analysis a frame of analysis was created whereby media texts can be placed and categorised. The six elements are: the transgression of norms, denial, conspiracy, apology as well as the ousting an accuser and testing credibility. In this thesis two case studies are presented and placed into the frame of analysis. The case of Dominique Strauss-Kahn and Nafissatou Diallo on the one hand, and Jón Baldvin Hannibalsson and Guðrún Harðardóttir on the other. The Lewinsky scandal of 1998 is used as a comparison to show that previous sex scandals have shared the same elements. Theories surrounding the media and how it deals with scandals are also examined. The concepts of agenda setting; gatekeeping and framing in the media as well as power relations are outlined. The theoretical work regarding scandals and sex scandals is summarised as well to show how recent changes in media regarding the privacy of politicians, visibility and power relations have affected those who stand in the media limelight.

Samþykkt: 
  • 6.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14781


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
LOKastasigrunmagnusdottir.pdf977.37 kBLokaður til...07.09.2025HeildartextiPDF
Skemman_yfirlysing_ Asta Sigrun.pdf79.58 kBLokaðurYfirlýsingPDF