is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14783

Titill: 
  • Eru börn hætt að hlusta? Könnun á lífi hljóðmiðilsins í sögum fyrir börn
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • „Eru börn hætt að hlusta” er greinargerð sem segir frá hlustunarkönnun sem um það bil fimmtíu grunn – og leikskólabörn í Reykjavík tóku þátt í vorið 2013. Könnunin var framkvæmd til þess að athuga hvort hljóðvarpsmiðillinn eigi undir högg að sækja. Börnin hlustuðu á jólaleikrit sem heitir Svellabrjótur á hálum ís. Leikritið, sem skrifað er af undirrituðum, er hægt að nálgast á vefslóðinni: https://soundcloud.com/¬barna¬efni¬/svella¬brjotur.
    Þetta verkefni er lokaritgerð í meistaranámi í Hagnýtri menningarmiðlun við Sagnfræði – og heimspekideild Háskóla Íslands og er metin til 30 ECTS eininga. Verkefnið var unnið undir leiðsögn Ingibjargar Þórisdóttur og kann ég henni bestu þakkir fyrir góðar leiðbeiningar og tilsögn.

Samþykkt: 
  • 6.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14783


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Viktor Már - HMM - LOKAVERKEFNI.pdf495,32 kBOpinnGreinargerðPDFSkoða/Opna