is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14822

Titill: 
  • Ormhildur. Myndasöguhandrit
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Myndasöguhandritið, Ormhildur, gerist í myrkri framtíð þar sem jöklarnir hafa bráðnað og flætt yfir láglendi Íslands. Undan jöklunum skriðu öll þjóðsagnarkvikindi landsins sem höfðu legið í dvala. Aðalsöguhetjan heitir Ormhildur, hún er nörd sem vinnur hjá KGRR, Kukl og galdrarannsóknarsetri ríkisins. Vinnan felst í þvi að finna galdraþulur og galdraráð til að berjast gegn þjóðsagnaróvættunum sem tekið hafa yfir Fróneyjar. Einn daginn finnur hún galdur sem á að geta læst öll skrímslin aftur inn í klakabrynjuna og endurheimt gamla Ísland. Ormhildur leggst af stað í ævintýraleiðangur til þess að bjarga landinu úr klóm þjóðsagnaróvættanna.

Samþykkt: 
  • 6.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14822


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ORMHILDUR_myndasöguhandrit_ÞóreyMjallhvít.pdf22.33 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna