is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14824

Titill: 
  • Áhrif afþreyingarmenningar á kynjaskekkju í samfélaginu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað áhrif afþreyingarmenningar á kynjaskekkju í samfélaginu. Fjallað verður um afþreyingarmenningu út frá femíniskum hugmyndum í tengslum við vald og líkama, þar sem mikilvægt er að orðræðan sé ávallt í endurskoðun, þar sem afþreyingarmenningin er víðtæk og fjölbreytt. Menning vestrænna samfélaga felur í sér og ber með sér kynjaskekkju (e. sexisma) og birtist það í afþreyingarmenningunni þegar konur eru hlutgerðar án þess að spurningamerki sé sett við það, þar sem það þykir eðlilegt. Ljóst er að afþreyingarmenning spilar einhvern þátt í að viðhalda kynjaskekkju samfélagsins, en með því að skoða örfá dæmi úr afþreyingarmenningunni sést hin viðtekna kynjaskekkja og hversu vel hún blandast inn í samfélagið, nánast gagnrýnislaust.

Samþykkt: 
  • 6.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14824


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Áhrif afþreyingarmenningar á kynjaskekkju í samfélaginu.pdf472.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna