is Íslenska en English

Grein Háskóli Íslands > Rafræn tímarit > Stjórnmál og stjórnsýsla >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14843

Titill: 
 • Samfélagslegt hlutverk háskóla
 • Titill er á ensku The Public Role of Universities
Útgáfa: 
 • Desember 2012
Útdráttur: 
 • Greinin fjallar um rannsókn á því á hvern hátt starfsmenn íslenskra háskóla skilja hlutverk háskóla og samfélagslegar starfsskyldur sínar og það mátað að fjórum ólíkum hefðum í starfsemi háskóla, Newman, Humboldt, Tómas frá Akvínó og Napoleons hefðinni. Spurningalisti var lagður fyrir alla akademíska starfsmenn og sérfræðinga við háskóla á Íslandi. Niður stöður benda sterklega til þess að grunngildi Humboldt háskólans séu föst í sessi innan íslensks háskólasamfélags. Íslenskt háskólafólk metur mikils það hlutverk háskóla að vera gagnrýnið afl í samfélaginu og tekur undir hugmyndina um háskóla sem sjálfstætt griðland fræðanna þar sem akademískt frelsi er grundvallaratriði. Mikill meirihluti telur mikilvægt að settar verði reglur um kostun á háskólastöðum. Bendir það til að háskólafólk hafi áhyggjur af þeirri þróun að fjársterk hagsmunaöfl geri sig ómissandi við fjármögnun háskólastarfs með þeim afleiðingum að rannsakendur, sérfræðingar, kennarar og nemendur hafi ekki fullt frelsi til að leita sannleikans í hverju máli. Gagnrýni kemur fram á starfs umhverfi íslensks háskólafólks. Þar berast böndin að því kerfi sem notað er til að leggja mat á árangur háskólakennara og sérfræðinga og grundvallar ákvarðanir um laun þeirra og framgang í starfi. Matskerfið er beintengt við hag og kjör starfsmanna og því mjög stýrandi. Notkun þess kann að hafa misfarist að því leyti að þeir hvatar sem tækið býr til virðast á skjön við þær faglegu hugsjónir sem háskólafólk aðhyllist að því er varðar þátttöku þess í samfélagslegri umræðu.
  Efnisorð: Hlutverk háskóla, akademískt frelsi, sjálfstæði háskóla, samfélagslegar starfsskyldur, vinnumatskerfi

 • Útdráttur er á ensku

  This article presents research on how Icelandic university staff understand the role of the university and the service they owe to society as part of their job. The results are measured against four university traditions or ideologies, named after Cardinal Newman, Wilhelm Humboldt, St. Thomas Aquinas and Napoleon Bonaparte. A questionnaire was sent to all academic staff and specialists at Icelandic universities. The results strongly indicate that the basic values of the Humboldt university are strongly entrenched in the community of Icelandic academics. They emphasize that a university ought to be a force of criticism in society, and they share the vision that a university is an independent, academic zone of immunity, where academic freedom is of fundamental value. A large majority believes it is important to establish rules for governing the funding of university positions. This indicates concerns that university funding is becoming increasingly dependent on wealthy special interests with the consequence that researchers, specialists, teachers and students have less than full freedom to seek the truth in every matter. The working environment of Icelandic academics is also criticized, including the systematic evaluation of the effectiveness of university teachers and specialists, which determines their wages and promotion opportunities. Being directly linked with the academic workers‘ material interests, this evaluation system has a controlling influence. Its use appears problematic because it turns out that the incentives it creates seem to be at odds with the professional ideals that university staff adhere to concerning their participation in communal discourse.
  Keywords: Role of universities, academic freedom, autonomy of universities, communal working obligations, performance evaluation

Birtist í: 
 • Stjórnmál og Stjórnsýsla, 2012, 8 (2), bls. 281-302
ISSN: 
 • 1670-6803
Athugasemdir: 
 • Fræðigrein
Tengd vefslóð: 
 • http://www.stjornmalogstjornsysla.is
Samþykkt: 
 • 6.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14843


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
a.2012.8.2.5.pdf542.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna