is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14851

Titill: 
 • Að nota túlk - hvers ber að gæta? Leiðbeiningar fyrir notendur túlkaþjónustu
Námsstig: 
 • Meistara
Höfundur: 
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • Með opnara samfélagi er þörf fyrir túlkun á Íslandi orðin meiri en áður. Þörf er á aukinni meðvitund almennings um túlkun og fólk sem ekki er vant að nota túlk þarf aðstoð til að læra það. Tilgangur þessa verkefnis er að safna gögnum til að undirbúa leiðbeiningar fyrir notendur túlkaþjónustu. Gögnum var safnað með ítarviðtölum, rýnihópum og hálfopnum viðtölum við starfandi túlka og aðra sérfræðinga. Einng er fjallað er um kenningar í túlkafræði og þær mátaðar við starf túlksins. Túlkun fer fram víða í samfélaginu og með ýmsum hætti. Fjallað er um sex mismunandi gerðir túlkunar: ráðstefnutúlkun, dómtúlkun, samfélagstúlkun, táknmálstúlkun, daufblindratúlkun og rittúlkun. Athugað er hvaða leiðbeiningar fólk sem kemur að túlkuðum atburðum þarf til að veitt túlkun geti orðið eins góð og hægt er. Leiðbeiningar voru samdar um hvers ber að gæta þegar beðið er um túlk í verkefni og hvers þarf að gæta varðandi túlkunina sjálfa svo hún geti orðið sem best.
  Við gerð verkefnisins kom í ljós að víða er pottur brotinn varðandi opinbera umgjörð utan um túlkun. Löggjöf er ekki samræmd, gæðakröfur óskilgreindar, launakjör í miklu ólagi í sumum greinum túlkunar og menntun sömuleiðis. Einnig er nauðsynlegt er að styðja við rannsóknir á túlkun á Íslandi.

 • Útdráttur er á ensku

  With a more open society the need for interpretation has increased in Iceland. The public needs to increase its awareness of interpretation and people who are not used to using an interpreter need help to learn that skill. The aim of this thesis is to collect data for preparation of user guidelines for the clients of interpreters. The data was gathered by in-depth interviews, focus groups and semi-structured interviews with practising interpreters and other specialists. Furthermore, theories in the field of interpreting studies are covered and tried against the interpreter’s task. Interpretation is carried out throughout society and by many different means. Six different types of interpretation are discussed: conference interpreting, court interpreting, community interpreting, sign language interpreting, tactile interpreting and speech-to-text interpreting. People’s need for instruction on how to maximise the quality of an interpreter mediated event is examined. Guidelines were written on what needs to be considered when assigning an interpreter for a job and what needs to be considered regarding the interpretation itself in order for it to be fo maximum quality.
  During the process it became evident that many areas need immediate attention regarding the official framework around interpretation. Legislation is uncoordinated, quality standards are undefined, education as well as wages are very poor in some fields of interpreting. It is also necessary to support interpreting research in Iceland.

Tengd vefslóð: 
Samþykkt: 
 • 6.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14851


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Birna_Imsland_MA_ritgerd.pdf848.57 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna