is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1486

Titill: 
  • Námsvefur um neysluvatn
Titill: 
  • Kennsluvefur um neysluvatn : http://nemendur.khi.is/egilthor/
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari greinargerð er fjallað um gerð námsefnis. Námsefnið er vefsíða um neysluvatn og er ætluð 5.-7. bekk grunnskóla. Höfundar sáu um gerð námsefnisins og eru verkefnin ýmist í stærðfræði, náttúrufræði eða íslensku. Vefsíðan er öllum opin og ætlunin er að uppfæra hana reglulega. Við gerð vefsíðunnar voru tekin viðtöl við fimm náttúrufræðikennara á miðstigi. Rætt var um vinnu nemenda og kennara tengda alþjóðlega vatnsverndardeginum 2007 og hvernig sú vinna nýttist þeim. Eftir það var unnið úr viðtölunum og skoðanir kennara hafðar til hliðsjónar við gerð vefsíðunnar. Vefsíðan sjálf er lokaverkefni höfunda. Greinargerðin greinir svo frá framvindu vefsíðunnar og markmiðum hennar. Vefsíðan og greinargerðin mynda þriggja eininga lokaverkefni sem lagt er fram til fullnaðar B.Ed. –gráðu við Kennaraháskóla Íslands.
    Lykilorð: Neysluvatn, náttúrufræðikennsla.

Athugasemdir: 
  • Grunnskólabraut
Samþykkt: 
  • 24.6.2008
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/1486


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Microsoft Word - Lokagreinargerd4-280408.pdf277.22 kBOpinnGreinargerð um gerð neysluvatnsvefsPDFSkoða/Opna