is Íslenska en English

Grein

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > Rafræn tímarit >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14911

Titill: 
  • Nokkur tímamót í sögu íslenskrar stærðfræðimenntunar
Útgáfa: 
  • 2007
Útdráttur: 
  • Miklar breytingar urðu á kennslu í stærðfræði á Íslandi á áratugnum 1965–1975. Þær leiða hugann að því hvaða ástæður liggi að baki slíkum breytingum. M. Niss hefur skilgreint þrenns konar grundvallarástæður stærðfræðimenntunar: Félagslegar og efnahagslegar, pólitískar og menningarlegar og þær sem miða að því að gera einstaklinginn að hæfari þegn í þjóðfélaginu. Þessi skilgreining er notuð sem viðmið þegar skoðaðar eru breytingar á stærðfræðimenntun sem urðu á ýmsum tímamótum í Íslandssögunni. Niðurstöðurnar eru þær að breytingar til framþróunar stærðfræðimenntunar geti orðið þegar saman fara væntingar yfirvalda um efnalegan ávinning af breytingunum og vonir frumkvöðla og fagfólks um dýpri skilning á stærðfræðinni og árangursríkara nám. Hlutur einstaklinga í að koma á breytingum skiptir verulegu máli.

Birtist í: 
  • Tímarit um menntarannsóknir 2007; 4: s. 7-22
ISSN: 
  • 1670-5548
Tengd vefslóð: 
  • http://fum.is/wp-content/uploads/2010/09/1_kristin1.pdf
Samþykkt: 
  • 8.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14911


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
1_kristin1.pdf419.81 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna