is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/1493

Titill: 
 • Sæfólkið við Vatnsnes
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Þetta lokaverkefni er í tveimur hlutum. Annar hlutinn er fræðileg greinargerð sem fjallar um útikennslu, mikilvægi hennar og gildi, og kennslu á söfnum og setrum. Hinn er verkefnasafn sem er gert fyrir grunnskólakennara sem koma með nemendur á Selasetur Íslands. Þar eru verkefni fyrir yngsta stig, miðstig og unglingastig ásamt kennslu
  leiðbeiningum þar sem bent er á viðeigandi námsefni og ítarefni, tengsl við aðalnámskrá og gefin svör við spurningum.
  Tilgangur verkefnisins er að styrkja Selasetur Íslands og efla starfsemi þess sem snýr að móttöku skólahópa. Bæði er um að ræða verkefni sem unnin eru á safninu og verkefni sem unnin eru á vettvangi. Miðað er við að fara í ferðir með nemendur í selalátrin á Vatnsnesi þar sem bæði selir og fuglar eru skoðaðir.
  Við gerð verkefnasafns höfðum við markmið aðalnámskrár grunnskóla frá 2007 að leiðarljósi og það námsefni sem almennt er kennt í grunnskólum landsins í líffræði. Áhersla er lögð á gildi náttúru- og útikennslu ásamt skipulagðri vinnu á vettvangi.
  Lykilorð: Líffræði, náttúrufræði, selur, útinám, safnkennsla, Selasetur Íslands, útikennsla, vettvangsferð, söfn.

Athugasemdir: 
 • Grunnskólabraut
Samþykkt: 
 • 25.6.2008
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/1493


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Verkefnasafn.pdf808.21 kBLokaðurVerkefnasafnPDF
Greinargerð.pdf253.17 kBLokaðurGreinargerðPDF