Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/14930
Þessi BA-ritgerð í íslensku sem annað mál inniheldur þýðingu á slóvakísku af skáldsögunni Makalausri eftir Tobbu Marinós. Þessi bók er ein af nýjustu og vinsælustu bókategundunum – skvísusögum og það verður fjallað um þær í stuttu máli og einnig um fyrirbærið póstfemínismi.
Fjallað er líka um helstu vandamálin sem koma upp þegar þýtt er úr íslensku yfir á slóvakísku, s.s. á milli tveggja mjög ólíkra tungumála.
Skoðað var málsnið höfundarins af því að bókin er skrifuð á talmáli og höfundurinn notar nútímalega íslensku sem er full af slangri, slettum, tökuorðum og orðaleikjum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
inngangur 2.pdf | 9.45 kB | Lokaður til...31.05.2030 | Efnisyfirlit | ||
inngangur.pdf | 142.38 kB | Opinn | Meginmál | Skoða/Opna | |
BEZ PARTNERA.pdf | 191.97 kB | Lokaður til...31.05.2030 | Bókarþýðing | ||
BA_snidmat.pdf | 53.13 kB | Lokaður til...31.05.2030 | Forsíða |