is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14958

Titill: 
 • Leiðin heim: í gegnum húðina
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Í þessari ritgerð er fjallað um skynjun einstaklingsins, nánar til tekið hvernig einstaklingar upplifa og staðsetja sig í umhverfi sínu í gegnum skynfæri sín, það er að segja í gegnum húðina. Megináhersla er lögð á að skoða húðina og skynið sem hún hefur að geyma. Í ritgerðinni er notast við mannfræði- og líffræðileg sjónarhorn, í þeim tilgangi að skoða viðfangsefnið á heildrænan hátt.
  Fræðilegur rammi ritgerðararinnar er fyrst of fremst byggður á kenningum Pierre Bourdieus um habitus og kenningum Michael Jacksons um at home in the world. Með þeim er reynt að koma lesandanum í skilning um hvernig skynjanir gagnast einstaklingum við að finna og staðsetja sig í veröldinni, sem hann lifir í, í samfélagi eða líkama. Greint er frá því hvernig skynjun er menningarlega bundin og hvernig einstaklingar í ólíkum samfélögum nota skynfæri sín til að finna sig og finna fyrir sér á þeim stað sem viðkomandi er staddur á.
  Einnig verður skoðað hvernig heilsumannfræðin hefur rannsakað menningarbundin læknakerfi. Í þessari ritgerð verður einmitt sýnt fram á hvernig óhefðbundnar meðferðir og snerting getur hjálpað einstaklingnum við að skynja sig og finna fyrir lífsorkunni sem drífur hann/hana áfram frá degi til dags.

 • Útdráttur er á ensku

  This essay discusses the sensual experiences of the individual, more precisely how individuals experience and situate themselves in their environment through their senses, i.e. through their skin. Therefore the main focus will be to look at the skin and the sensations that it captures. In order to look at the subject matter from a holistic perspective, both anthropological and biological perspectives are applied in this study.
  The theoretical framework of the essay is first and foremost built on Pierre Bourdieus´ theories on habitus and Michael Jacksons´ theories on at home in the world. With them an attempt will be made to provide the reader with an understanding of how sensations enable individuals to find and situate themselves in the world that they live in, in society or the body. A look will be taken at the cultural situatedeness of sensations and how individuals in different societies use their senses to find and sense themselves where they are. In addition a look will be taken at Medical anthropological research on culturally situated medical practices. This essay will demonstrate how unconventional treatments and touch treatment can help individuals in sensing themselves and to feel the life energy that drives the individual on a daily basis.

Samþykkt: 
 • 8.5.2013
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/14958


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA_í_snidmati.pdf340.38 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna