is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/14967

Titill: 
  • Umskipti. Staða, hlutverk og samfélagið um byggðasöfn
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Á undanförnum tveim áratugum hefur starfsvettvangur íslenskra minjasafna umbreyst. Spurningar hafa vaknað um stöðu og hlutverk hefðbundinna safna eins og byggðasafna þar sem gömlu rökin duga ekki lengur. Á hvaða grundvelli er starfsemi þeirra byggð sem réttlætir að samfélagið standi að rekstri þeirra og þróun? Í ritgerðinni er leitað svara við þessari spurningu með því að að nota þá aðferð að skoða störf mín við byggðasöfn, einkum Byggðasafn Reykjanesbæjar. Ég skoða hvernig þröngt sjónarhorn á söguna og skilgreining á safni sem þjónustustofnun orsaka að stór hluti starfseminnar fellur utan skilgreiningar á starfseminni. Niðurstaða mín er að þau hugtök sem notuð hafa verið til að lýsa starfseminni og þeim verðmætum sem söfnin standa fyrir sníði byggðasöfnum of þröngan stakk. Byggðasöfn eru ekki framleiðendur vöru og þjónustu þau eru þátttakendur í menningunni með virkri söfnunarstefnu og tengsla við samfélagið, með öflun þekkingar, sköpunar og miðlunar hennar.

Samþykkt: 
  • 8.5.2013
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/14967


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SigrunAsta2013END.pdf1.34 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna